Fara í efni

Fjármögnun

Lánasjóður sveitarfélaga fjármagnar lánveitingar sínar fyrst og fremst með útgáfu skuldabréfa og er annar stærsti útgefandi skuldabréfa á Íslandi, næstur á eftir ríkissjóði.  

  • Almennir skuldabréfaflokkar sem Lánasjóðurinn gefur reglulega út í eru:

Lánasjóðurinn gefur út sérstök skuldabréf sem ætlað er að fjármagna umhverfisbætandi verkefni sveitarfélaga, í samræmi við græna umgjörð sjóðsins.

Lánasjóðurinn hefur fyrr á árum gefið út fleiri flokka skuldabréfa sem og tekið erlend lán hjá aðilum líkt og CEB (Þróunarbanka Evrópuráðsins) og NIB (Fjárfestingabanka Norðurlanda).

  • Eldri skuldabréfaflokkar sem Lánasjóðurinn hefur gefið út eru:
    • LSS150434
    • LSS150224
    • LSS 08 1
    • LSS 05 4
    • LSS 05 2
    • LSS 05 1
    • LSS 04 1
    • LSS 03 1