Fara í efni

Aðalfundir

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2025 fer fram á Reykjavík Hilton Nordica fimmtudaginn 20. mars. Hægt verður að tengjast fundinum með Teams.

Aðalfund sjóðsins þarf halda fyrir lok apríl ár hvert.

Prókúruhafi hvers sveitarfélag fer með atkvæði þess á aðalfundi sjóðsins og er það iðulega framkvæmdastjóri sveitarfélagsins. Sveitarstjórn getur veitt öðrum aðila umboð til að fara með atkvæði sveitarfélagsins en þá þarf að samþykkja það sérstaklega í sveitarstjórn.

Allir kjörnir fulltrúar hafa áheyrnarétt á aðalfund sjóðsins.

Á aðalfundi sjóðsins er stjórn og varastjórn Lánasjóðsins kosin til eins árs í senn og hefur hún æðsta val í málefnum sjóðsins milli hluthafafunda. Hver sem er getur boðið sig fram í stjórn og varastjórn.