Fara í efni

Lánaframboð og lánakjör

Lánasjóðurinn býður upp á verðtryggð lán og óverðtryggð lán í íslenskum krónum með mismunandi eiginleikum. 

Lán í erlendri mynt eru einnig möguleg í ákveðnum tilfellum.

Leiðbeinandi lánakjör Lánasjóðs sveitarfélaga frá 10. október 2024:

Verðtryggð lán LSS 39 LSS 55
Fastir vextir 4,20% 2,50%
Ávöxtunarkrafa - 3,77%
Lánstími 15 ár 31 ár
Lokagjalddagi 20. febrúar 2039 5. nóvember 2055
Afborgunartegund Jafnar afborganir Jafnar afborganir
Afborganir - tvisvar á ári 20. febrúar
20. ágúst
5. maí
5. nóvember
Fyrsta afborgun höfuðstóls 20. febrúar 2025 5. maí 2025
Uppgreiðsluheimild með uppgreiðslugjaldi Nei 5. nóvember 2035
5. nóvember 2045
Græn lán LSS 40 GB LSB 29 GB
Fastir vextir 4,20% Ráðast af næsta útboði
Verðtrygging Nei
Lánstími 16 ár 5 ár
Lokagjalddagi 23. mars 2040 15. ágúst 2029
Afborgunarategund Jafngreiðslulán Jafnar afborganir
Afborganir - tvisvar á ári 23. mars
23. september
15. febrúar
15. ágúst
Fyrsta afborgun höfuðstóls 23. mars 2025 15. ágúst 2028
Uppgreiðsluheimild með uppgreiðslugjaldi Nei Nei

Vinsamlega athugið að kjörin taka breytingum í samræmi við útboð sjóðins.