Útgáfuáætlun fyrir árið 2025

Áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga árið 2025 til fjármögnunar útlána er 18-22 milljarðar króna að markaðsvirði.
Áætlun þessi miðast við núverandi aðstæður á markaði. Verði breytingar á markaðsaðstæðum má reikna með að ofangreind áætlun geti breyst. Lánasjóður sveitarfélaga endurskoðar áætlanir sínar hálfsárslega eða oftar ef þörf krefur.
Útgáfudagatal verður gefið út síðar.